Heillandi heimur…

…áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Angelica Swanström býr í björtu og fallegu einbýlishúsi fyrir utan Södertälje. Hún heillaðist af húsinu vegna þess að fjölskyldan hennar býr í næsta nágreni og þau hafa lagt mikla alúð í að breyta húsinu og gera það…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Vorkvöldin…

…mikið er þetta vor nú kærkomið og dásamlegt. Ég fylgist spennt með garðinum á hverjum degi, hvað er farið að grænka og hvað er rétt að fara af stað. Ég barasta get ekki beðið eftir að sjá garðinn í fullum…

AD heimsóknir…

Ég hef alveg ótrúlega gaman að því að horfa á innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og hér er eitt af nýjustu… Heima hjá henni Emmu Roberts, leikkonu, kom mér á svo skemmtilega á óvart. Það er ótrúlega persónulegt og…

Óskalistinn…

…mér datt í hug að taka saman smá óskalista fyrir mæðradaginn.Hér tel ég upp nokkra hluti sem mig hefur dreymt um, en þó er alltaf bara klassík að gefa fallegan vönd á þessum degi, eða bara morgunmat í rúmið.  Því…

Fjölhæfasta húsgagnið..

… gætu verið bekkir, sem eru auðvitað snilld! Ég hef oft sagt að bekkur séu eitt fjölhæfasta húsgagnið sem þú getur fengið þér, flottir við enda rúms, við borðstofuborðið, í forstofunni, á ganginum – og í veislum verða þeir auka…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…það er nú sannarlega vorboði þegar ég er farin að rúlla mér upp á Akranesi og kíkja á Antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar, sem er í bílskúrnum við Heiðarbraut 33. En þetta er algjörlega einn af mínum uppáhalds stöðum, skemmtilegur rúntur og…

Útisvæðin…

…það er svo endalaust margt nýtt að koma í útihúsgögnin í JYSK að ég verð bara að halda áfram að deila með ykkur – auk þess er núna 20% afsláttur af öllum vörum fram til 6.maí og því hægt að…

Húsgögn í Myrkstore…

…Myrkstore hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér síðan hún Tanja hóf rekstur, enda er hún með alveg sérlega fallegar vörur. Fyrst var þetta eingöngu vefverslun en núna er hún til húsa í Faxafeni 10 á 2.hæð, fyrir ofan Módern…